Samstarf með Key to Iceland

Breytt Thu, 27 Mar kl 4:02 PM

Að tengjast Key to Iceland í gegnum Travia er gert á sama hátt og við aðrar ferðaskrifstofur.


Key to Iceland sendir þér samstarfsbeiðni sem þú getur svarað og ákveðið afbókunarskilmála og verðlista, eins og hjá öðrum aðilum sem nota Travia.


Sá munur á Key to Iceland og öðrum ferðaskrifstofum liggur í því að þau verð sem þú sendir til Key to Iceland eru þau verð sem Key to Iceland birtir á sinni vefsíðu, sem þýðir að best er að senda BRÚTTÓ/GROSS verð á Key to Iceland, en ekki NET verð. Key to Iceland mun ekki leggja neina álagningu á verðin sem fást beint úr Travia.


Key to Iceland sendir þér síðan reikning samkvæmt þeirra skilmálum fyrir 12% þóknun.


Þú getur úthlutað BRÚTTÓ/GROSS verði í gegnum Travia og gefið afslátt á samstarfið líkt og hjá öðrum, en mikilvægt er að átta sig á þeirra 12% þóknum sem Key to Iceland sendir reikning fyrir.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina