Hvernig sendi ég samstarfsbeiðni til gistiaðila?

Breytt Tue, 5 Nóv, 2024 kl 11:40 AM

Þú getur beðið um samstarf/samning við gistiaðila í Travia. 


Ýttu á My agency contract og þar sérðu yfirlit öll samstörfin þín. Hér er hægt að skoða alla samninga við gistiaðila. Einnig sérðu nýja gistiaðila sem hafa skráð sig í Travia og samstarfsbeiðnir sem þú átt eftir að svara. 



Hægt er að senda samstarfsbeiðni á þrjá vegu í gegnum Travia. 


1. Ýttu á View all og þá ferðu beint inn á yfirlitssíðu yfir samstörfin þín. 



Ýttu á bláa hnappinn í efra hægra horninu Create new contract



Hér birtist listi yfir alla gististaði í Travia. Hægt er að skoða og velja gistiaðila í gegnum listann. Einnig er hægt að leita eftir nafni á gististaðnum í leitarsíunni eða jafnvel eftir landi. 

Veldu gististaðinn með því að ýta á litla kassann við nafnið og grænt hak mun birtast. Til að senda beiðnina ýtiru á græna hnappinn fyrir neðan Next. 


Skilaboðaskjóða mun opnast og hægt er að senda skilaboð með boðinu. Til að senda beiðnina ýttu á Invite


2. Á yfirlitssíðunni birtast nýjir gististaðir sem hafa skráð sig á Travia. Til að biðja um samstarf veldur Select og Next



Skilaboðaskjóða mun opnast og hægt er að senda skilaboð með boðinu. Til að senda beiðnina ýttu á Invite. 


3. Frá yfirlitssíðunni er líka hægt að finna samstörf með að ýta á bláa hnappinn í efra hægra horninu New Contract. Þú færist beint inn í leitarvélina og sérð gististaði sem þú ert ekki í samstarfi við. Hægt er að velja gististaði frá þessum lista og ýtt á Invite. Einnig er hægt að leita eftir ákveðnum aðila með að setja nafnið í leitarsíuna eða jafnvel annað land. 


Ýttu á Select og svo Next. 


Skilaboðaskjóða mun opnast og hægt er að senda skilaboð með boðinu. Til að senda beiðnina ýttu á Invite.


Um leið og samstarfsbeiðnin hefur verið samþykkt af gistiaðilanum þá geturu byrjað að bóka hjá þeim í gegnum Travia. 



Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina