Smelltu á Create Property
Þá birtist þessi gluggi.
Fyllið út helstu upplýsingar.
Email: Netfangið sem er skráð hér fær tölvupósta um allar þær tilkynningar sem koma frá Travia. Tilkynningar um bókanir, samstarf við ferðaskrifstofur, uppfærslur á Travia osfrv.
Currency: Gjaldmiðillinn sem að þú ert að vinna með.
Map: Passið að staðsetningin á hótelinu þínu sé rétt á kortinu. Hægt er að smella á rauða bendilinn og draga hann á rétta staðsetningu ef til þarf.
Property Group: Þetta á aðeins við ef þú ert með nokkrar eignir undir sama nafninu. Dæmi: Iceland Hotel Reykjanes og Iceland Hotel Reykjavík, væru undir property group. "Iceland Hotel"
Visible to other travel agents: Hægt er að stilla hvort þú hótelið þitt sé sýnilegt hjá ferðaskrifstofum á Travia.
Connect with your channel manager: Ef þú ert með Godo Property, þá þarftu að skrá þig þar inn til að finna Property Key. Þú vistar hann hér í reitinn og þá er Travia tengt Godo Property. Ef þú ert ekki með Godo Property þá þarftu að finna Property Key í því kerfi sem þú ert með. Travia lætur þig vita þegar þú tengingin er komin.
Þegar búið er að fylla út helstu upplýsingar smellið þá á Create and Proceed
Næsta skref - Ítarlegri upplýsingar
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina