Smelltu á Create Property
Þá birtist þessi gluggi.
Fyllið út helstu upplýsingar.
Email: Netfangið sem er skráð hér fær tölvupósta um allar þær tilkynningar sem koma frá Travia. Tilkynningar um bókanir, samstarf við ferðaskrifstofur, uppfærslur á Travia osfrv.
Currency: Gjaldmiðillinn sem að þú ert að vinna með.
Map: Passið að staðsetningin á hótelinu þínu sé rétt á kortinu. Hægt er að smella á rauða bendilinn og draga hann á rétta staðsetningu ef til þarf.
Property Group: Þetta á aðeins við ef þú ert með nokkrar eignir undir sama nafninu. Dæmi: Iceland Hotel Reykjanes og Iceland Hotel Reykjavík, væru undir property group. "Iceland Hotel"
Visible to other travel agents: Hægt er að stilla hvort þú hótelið þitt sé sýnilegt hjá ferðaskrifstofum á Travia.
Connect with your channel manager: Ef þú ert með Godo Property, þá þarftu að skrá þig þar inn til að finna Property Key. Þú vistar hann hér í reitinn og þá er Travia tengt Godo Property. Ef þú ert ekki með Godo Property þá þarftu að finna Property Key í því kerfi sem þú ert með. Travia lætur þig vita þegar þú tengingin er komin.
Þegar búið er að fylla út helstu upplýsingar smellið þá á Create and Proceed
Næsta skref - Ítarlegri upplýsingar