Svara samstarfsbeiðnum frá ferðaskrifstofum

Breytt Thu, 6 Jan, 2022 kl 10:14 AM

1. Til þess að svara samstarfsbeiðni frá ferðaskrifstofum, smelltu á My property cooperation.


2. Veldu Requested í Status flipanum og veldu Travel Agent í Requested by flipanum. 

 

Hér sérðu yfirlit yfir allar þær ferðaskrifstofur sem hafa sent þér beiðni sem þú átt eftir að svara. 


3. Til þess að skoða samstarfsbeiðnina, getur þú bæði smellt á Requested, eða smellt á þrjá punktana til hægri og valið Details


Þá birtist beiðnin í nýjum glugga. Hér fyllir þú út þær stillingar sem þú vilt.  Til þess að samþykkja samstarfsbeiðni þarftu að minnsta kosti velja verðlista og afbókunarskilmála sem þú vilt að þessi tiltekna ferðaskrifstofa fær hjá þér. 


4. Með því að smella á Messages getur þú sent skilaboð til ferðaskrifstofunnar. 

5. Til að samþykkja beiðnina, smelltu á Accept

6. Ef þú vilt ekki vera í samstarfi við þessa ferðaskrifstofu og vilt hafna beiðninni, smelltu á Reject

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina