Senda skilaboð á samstarfsaðila

Breytt Wed, 27 Dec 2023 kl 11:49 AM

Þú getur sent skilaboð á allar þær ferðaskrifstofur sem þú ert í samstarfi við.  Hægt er að senda öllum í einu eða handvelja sérstaka aðila sem eiga að fá skilaboðin.
1. Smelltu á My Properties og smelltu svo á 3 punktana sem eru hægra megin á skjánum.


2. Smelltu svo á Bulk Message3.  Hérna er hægt að skrifa skilaboðin sem þú vilt senda. Ef þú ætlar að senda skilaboðin á alla, smelltu þá á Select All.  

4. Smelltu svo á Send til að senda skilaboðin

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina