1. Smelltu á My agency cooperation.


2. Hérna sérðu yfirlit yfir öll samstörf þín við gistiaðila. Til þess að sjá ósvaraðar beiðnir, smelltu á Status og veldu þar Requested.


3. Til að svara beiðnum sem gistiaðilar hafa sent þér - smelltu á Requested vinstra megin á síðunni, eða smelltu á þrjá punktana hægra megin á síðunni og veldu Details.


4. Hérna sérðu samstarfssamningin.  Hérna sérðu afbókunarskilmála og verðlista sem notast er við í þessu samstarfi þegar þú bókar herbergi hjá þessum gistiaðila. Hérna sérðu einnig hvenær þessi samstarfssamningur rennur úr gildi og hvort kveikt sé á BAR verðum.


5. Þú getur látið fylgja með skilboð til gistiaðilans, ef þú vilt.

6. Þegar þú ert búin að fara yfir samningin, smelltu þá annaðhvort á Accept or Reject, til þess að samþykkja eða hafna þessari samstarfsbeiðni


Þegar þú ert búin að samþykkja samstarfsbeiðnina, getur þú byrjað strax að bóka hjá þessum gistiaðila á Travia.