Hvernig svara ég samstarfsbeiðni frá hóteli og gistihúsi?

Breytt Mon, 20 Dec 2021 kl 01:53 PM


1. Smelltu á My agency cooperation.


2. Hérna sérðu yfirlit yfir öll samstörf þín við gistiaðila. Til þess að sjá ósvaraðar beiðnir, smelltu á Status og veldu þar Requested.


3. Til að svara beiðnum sem gistiaðilar hafa sent þér - smelltu á Requested vinstra megin á síðunni, eða smelltu á þrjá punktana hægra megin á síðunni og veldu Details.


4. Hérna sérðu samstarfssamningin.  Hérna sérðu afbókunarskilmála og verðlista sem notast er við í þessu samstarfi þegar þú bókar herbergi hjá þessum gistiaðila. Hérna sérðu einnig hvenær þessi samstarfssamningur rennur úr gildi og hvort kveikt sé á BAR verðum.


5. Þú getur látið fylgja með skilboð til gistiaðilans, ef þú vilt.

6. Þegar þú ert búin að fara yfir samningin, smelltu þá annaðhvort á Accept or Reject, til þess að samþykkja eða hafna þessari samstarfsbeiðni


Þegar þú ert búin að samþykkja samstarfsbeiðnina, getur þú byrjað strax að bóka hjá þessum gistiaðila á Travia. 


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina