Hvernig bý ég til bókun?

Breytt Wed, 5 Jan, 2022 kl 1:38 PM

Til þess að framkvæma bókun, smelltu á Search uppi í vinstra horninu.


1. Hér fyllir þú út í leitarflokkana

  • Check-in og check-out, 
  • Hversu mörg herbergi 
  • Hversu margir gestir


Til þess að flýta leitinni, er hægt að "zooma" á það landsvæði sem er leitast er eftir. 


  • ATH. Check-in og check-out dagsetningin getur ekki verið sama dagsetning.  Ef valin er sama dagsetning á check-out og check-in, kemur ekkert framboð. Ef bóka á eina nótt, þarf check-out að vera degi seinna en check-in.


2. Þegar búið er að fylla út leitarflokkana, sérðu framboðið á þeim gistiaðilum sem koma upp.  Til þess að halda áfram og bóka herbergi, smelliru á körfuna. 


3. Þá færðu upp þennan glugga:


1. Hérna setur þú nafnið sem þú vilt hafa á bókuninni. 


2. Í Voucher Number setur þú voucher kóða, ef það á við, fyrir bókhaldið. 


3. Country field er fyrir þjóðerni á gestinum. 


4. Hérna velur þú hvaða herbergjatýpu þú vilt bóka, hversu mörg herbergi og hversu margir gestir í hverju herbergi. Ef gistiaðillinn býður upp á morgunverð, velur þú það hér líka. 


5. Í Room notes - getur þú skrifað skilaboð sem fylgja með þessu tiltekna herbergi. Til dæmis, gesturinn í þessu herbergi er með bráðaofnæmi.


6. Í reservation notes - getur þú skrifað skilaboð sem fylgja á með bókuninni. Til dæmis, late arrival.


7. Hér getur þú sett inn nafnalista yfir alla gestina. 



Ef bókunin er tilbúin - Smelltu á Add & Confirm til þess að staðfesta bókunina.

 

Ef þú ætlar að bóka fleiri gistiaðila í bókunina - Smellir þú á Add og leitar svo að næsta gistiaðila og endurtekur. 


Instant flipinn - Ef gistiaðillinn er með takmörkun á því hversu mörg herbergi þú getur bókað mun flipinn vera sjálfkrafa stillt á off - Þú getur samt ennþá bókað, en þá verður bókunin að beiðni.





Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina