Hvernig sendi ég FIT allotment beiðni?

Breytt Wed, 17 Jan, 2024 kl 11:53 AM

The request phase of allotments always starts from the Travel Agency side.  Requesting allotments is really easy in Travia.



1 Smelltu á Agency Allotments.


2. Smelltu á Create new allotment

3. Smelltu á FIT Allotment 


3. Gefðu allotmentinu lýsandi nafn. Smelltu svo á Single Property.


4. Smelltu á Continue


5.  Please select a property - Veldu þann gistiaðilla sem þú ætlar á senda beiðni á. Þú getur aðeins sent beiðni á gistiaðila sem þú ert í samstarfi við.


6.  For which period are you requesting an allotment? - Veldu frá hvaða tímabili þú vilt að allotmentið sé á.


7. How many rooms are you asking for each room category? - Hér getur þú valið hversu mörg herbergi þú vilt fá og á hvaða herbergjatýpum.  Hér koma upp þær herbergjatýpur svo gististaðurinn býður upp á. 

8. Þegar þú ert búin að klára beiðnina og tilbúin til að senda, smelltu á Save and send.


Núna ertu búin að senda beiðnina. Gistiaðilinn fær núna beiðnina til sín og þarf að svara henni. Ef hann er sáttur með það sem þú bauðst, þá samþykkir hana beiðnina eins og þú sendir hana. Hann getur breytt stillingunum eftir sínu höfði og síðan samþykkt. 


Þegar gistiaðili hefur svarað beiðninni þinni, færðu ábendingu um það. 

 


9. Til þess að skoða allotmentið, smelltu á Agency allotments.  Smelltu á þrjá punktana hægra megin á síðunni og veldu edit.


Hér sérðu beiðnina og allar þær breytingar sem hann gerði á beiðninni sem þú sendir. Lestu vandlega í gegnum nýju reglurnar sem gistiaðilinn setti.



Auto release days prior to allotment start date - Ef þú ert ekki búin að bóka á herbergið 30 dögum fyrir check-in tíma, mun herbergið sjálfkrafa opnast fyrir aðra.


Exception dates - Gistiaðilinn getur valið dagsetningar innan allotment tímabilsins sem er undanskilið og ekki er hægt að taka frá herbergi. 


Settings & Rules - Hér sérðu verðlista og afbókunarskilmálan sem fylgja þessum samningi. 


Þegar þú ert búin að lesa yfir beiðnina og lýst vel á, smelltu á Confirm. 




Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina