Uppfæra herbergjauppsetningu í staðfestri bókun

Breytt Mon, 10 Jún kl 3:31 PM

Hægt er að uppfæra fjölda gesta í herbergi þegar kemur að herbergjaskipan.


1. Til að uppfæra herbergja uppsetningu miðað við fjölda gesta, smelltu á blýantinn.2. Þá birtist upp gluggi þar sem hægt er að skilgreina hversu mörg herbergi þú vilt breyta og hver nýr fjöldi gesta á að vera.  Þegar þú fyllir út í reitina hversu mörg herbergi þú vilt breyta og fjöldi gesta í tilheyrandi herbergjum, þá færðu upp yfirlit hvernig bókunin mun breytast, fyrir breytingar (Before split) og svo hvernig bókunin lítur út eftir breytingar (After split)


Dæmi: 

Upprunanlega bókun er:

 - 2 herbergi. 4 gestir (2 gestir per herbergi)

 

Eftir uppfærslu: 

 - 2 herbergi. 3 gestir.


Ef þú ert sátt/ur við breytingar og uppsetninguna, smelltu þá á Save & Confirm til að staðfesta breytingar3. Svo sérðu hvernig nýja uppfærða bókunin lítur út eftir breytingar.  Smelltu á Save til að staðfesta uppfærsluna.


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina