1. Til að senda hópa allotment, smelltu á Agency Allotments.
2. Smelltu á Create new allotment
3. Smelltu á Group Allotments
4. Búðu til nafn og veldu hversu marga hópa þú vilt senda beiðni fyrir og hvort þú ert að senda beiðni á eitt eða fleiri gistiaðila.
5. Þegar þú ert búin að fylla út, smelltu á Continue.
6. Byrjið á því að velja hversu mörg stopp hópurinn tekur. Stopp er skilgreint sem staður þar sem hópurinn gistir. Í einu stoppi getur hópurinn gist bæði eina nótt eða margar nætur.
7. Veldu dagsetningu og hversu margar nætur hópurinn verður á hverju stoppi.
Travia reiknar með því að hópur sé alltaf með stopp daginn eftir hvert stopp endar, en þú getur breytt dagsetningu á milli hópa.
8. Þegar þú ert búin að stilla rétt allar dagsetningar og stopp, smelltu á Continue.
9. Hér getur þú fyllt út hvert stopp fyrir sig. Travia reiknar með því að beiðnin sé að það sé sami gistiaðili fyrir hvern dag í öllum hópum, en þú getur breytt því.
10. Smelltu á Save þegar þú ert búin að fylla inn réttu upplýsingar.
11. Þegar þú ert búin að vista, mun Travia vista allar stillingar fyrir alla hópa. Þegar allt er orðið klár, smelltu á Request.
12. Þegar gistiaðilinn er búin að svara beiðninni þinni og senda þér svar til baka, færðu ábendingu um það. Til að skoða mótsvarið, smelltu á Agency allotments og smellir á þrjá punktana hægra megin á síðunni og veldu Edit. Þar samþykkir þú beiðnina eða hafnar henni.
13. Smelltu á Confirm til að samþykkja beiðnina.
Athugið: Ef þú sendir beiðni á fleiri en einn gististað fyrir sama hópinn, getur þú einungis notað bókað í allotmentið þegar allir gistiaðilar hafa staðfest beiðnina.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina