NÝTT!! Samningar og samstarfsaðilar

Breytt Tue, 22 Okt, 2024 kl 2:53 PM

Vertu velkomin á nýja yfirlitssíðu yfir samningana þína og samstarfsaðila. 



Yfirlitssíðan gefur þér yfirlit yfir samþykkta samninga. 

Ef þú ýtir á hnappinn ferðu beint inn á yfirlit síðuna með öllum þínum samþykktu samningum.




Einnig sérðu hvað margar ósvaraðar beiðnir um samstarf liggja inni.  

Ef þú ýtir á hnappinn ferðu beint inn á ósvöruðu samstörfin.




Einnig er yfirlit um samstörf sem hafa verið slitin. 

Ef þú ýtir á þann hnapp ferðu beint inn í það yfirlit.



Til að fá yfirsýn yfir alla samningana og samstörfin hjá þér, án þess að vera með síu á. Smellir þú á View All. 


 


Einnig er hægt að slá inn nafn á gististað í leitargluggann, ef verið er að leita eftir ákveðnum samningi. 



Yfirlitssíðan kynnir líka til leiks alla nýja gististaði sem tengjast inn á Travia. 

Þú getur auðveldlega sent þeim samstarfsbeiðni með að ýta á Select og Invite.



Einnig er minnislisti lengst til hægri sem sýnir þér þau samstörf sem á eftir að svara. 


Yfirlitið gefur gott innsýn inn í samstörfin þín og samninga. 


 



Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina