Senda allotment tilboð - Einstaklings (FIT)

Breytt Wed, 03 Jan 2024 kl 01:12 PM

Nú er hægt að bjóða og senda allotment tilboð á ferðaskrifstofur í gegnum Travia.  Þú stillir upp tilboðinu upp eftir þínu höfði og sendir á ferðaskrifstofuna tilboð með þeim stillingum sem þú velur.


1. Smelltu á Property Allotments og smelltu á Offer new allotment


2. Fyrir FIT allotment, smelltu á FIT Allotment


3. Smelltu á Travel Agent til að velja hvaða ferðaskrifstofu þú vilt senda tilboðið á.  Veldu nafn á allotmentið. 


4.  Smelltu á Property til að velja hótelið þitt.   


5. Veldu hvaða tímabil þú ætlar að bjóða uppá.


6. Í Room category velurðu fjöldan á herbergjum sem þú ætlar að bjóða uppá per dag.  Þarna birtast allar herbergjaflokkarnir sem þú ert með skráð í Travia.7. Room mappings. Hérna ákveður þú hvaða herbergjatýpu/r og fjölda þú vilt hafa innifalið í þessu allotmenti.  Smelltu á Available rooms til að velja hvaða herbergjatýpu þú vilt bjóða uppá.   Til að tengja saman herbergin við hótelkerfið þitt, smelltu á Synchronized As og veldu viðkomandi herbergi.


8. Auto Release Days.  Hérna velur þú hvenær öll ónotuð herbergi af allotmentinu detta út og opnast fyrir aðra til að bóka í.  Travia mun sjálfvirkt eyða þessum ónotuðu herbergjum úr allotmentinum fyrir settan komudag.  Dæmi: Ef valið er 30 dagar, þá eyðast út ónotuð herbergi 30 dögum fyrir settan komudag.

  • Day by day - Þau herbergi sem ferðaskrifstofan hefur ekki notað, munu þá opnast einn dag í einu.
  • Whole allotment -  Þá opnast fyrir öll herbergin yfir allt tímabilið sem allotmentið nær yfir. 


9. Exception dates.  Hérna er hægt að velja einstaka dagsetningar í tímabilinu sem þú vilt ekki bjóða uppá frátekin herbergi og munu því ekki telja með í samningnum.


10. Settings & Rules.  Hérna velur þú hvaða verðlisti og afbókunarskilmálar fylgja með þessum allotment samningi


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina