Með því að setja auto release í allotment samning, er hægt að ákveða hversu mörgum dögum fyrir check-in ónotuð herbergi munu opnast fyrir aðra til að bóka.


Til að setja auto release í allotment samning sem er nú þegar í byrjaður í notkun


1. Undir Room mappings,  smelltu á Auto Release flipann.2. Veldu Auto Release Type sem Day by Day.  Svo velur þú hversu mörgum dögum fyrir komudag, öll ónotuð herbergi muni opnast fyrir aðra til að bóka.


ATHUGA:  Ef að fyrirvarinn sem þú velur (t.d. 30 dagar) skarast á við tímabilið sem allotmentið byrjar, þarftu að breyta Start date á allotmentinu.


Dæmi: Ef þú velur 30 daga prior to check-in, og allotment start date er innan 30 dagana, þá færðu villumeldinguna The release period cannot be the same or lesser than the allotment start date.  


Smelltu á "For the following period: Start date".  Þar velur þú dagsetninguna sem er passar við þessa 30 daga sem þú vilt hafa (í þessu tilfelli 23/07/2022).  


Þegar þú ert sátt/ur með breytingarnar, smelltu á græna hnappinn Request Change.