Senda allotment tilboð á ferðaskrifstofur - Fyrir hópa

Breytt Thu, 04 Jan 2024 kl 01:41 PM


Núna getur þú sent allotment tilboð á ferðaskrifstofur í Travia.


1. Smelltu á Property allotments og smelltu á Offer new allotment


2. Smelltu á Group Allotment


3. Hérna velur þú hvaða ferðaskrifstofa fær tilboðið og velur nafn á hópinn.   Hérna getur þú einnig valið hversu margir hópar þetta eiga að vera.  


4. Næst velur þú dagsetningar og hversu margar nætur hver hópur gistir.  Einnig getur þú valið nafn á hvern hóp fyrir sig.


5. Næst velur þú hversu mörg herbergi og hvaða týpur þú vilt bjóða á hverri dagsetningu fyrir sig.  


6.  Auto release.  Hérna velur þú hvenær öll ónotuð herbergi af allotmentinu detta út og opnast fyrir aðra til að bóka í.  Travia mun sjálfvirkt eyða þessum ónotuðu herbergjum úr allotmentinum fyrir settan komudag.  Dæmi: Ef valið er 30 dagar, þá eyðast út ónotuð herbergi 30 dögum fyrir settan komudag.

  • Day by day - Þau herbergi sem ferðaskrifstofan hefur ekki notað, munu þá opnast einn dag í einu.
  • Whole allotment -  Þá opnast fyrir öll herbergin yfir allt tímabilið sem allotmentið nær yfir. 


7. Næst þarftu að stilla og tengja hvern hóp fyrir sig.  Smelltu á hópinn/dagsetninguna sem þú vilt uppfæra.


8. Room mappings


  •  Hérna geturðu aftur uppfært fjöldan per herbergjaflokk. 
  •  Available rooms þar velurður hvaða herbergjatýpa þú ætlar að bjóða.  
  •  Synchronized as þar velurðu sama herbergi og tengir það þannig saman við kerfið þitt.


9. Settings & Rules.  Smelltu á Price Agreement til að velja verðlistann sem mun gilda á þessu allotmenti.  Smelltu á Cancellation Policy til að velja afbókunarskilmálana sem munu gilda á þessu allotmenti.


10. Smelltu svo á Offer


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina