Velja herbergjatýpur á allotment - NÝTT

Breytt Fri, 20 Jan 2023 kl 11:11 AM


Þegar þú svarar allotment beiðni frá ferðaskrifstofu, getur þú núna ákveðið hvort ferðaskrifstofa fá tiltekið herbergi eða aðgang að öllu herbergjunum í herbergjaflokk, í allotmentinu.   


Til dæmis, ef þú ert með fleiri en eitt herbergi (sgl, dbl, trpl) skráða í herbergjaflokkinn standard, getur þú núna ákveðið hvaða herbergi þau geta bókað í gegnum allotmentið. 


1. Smelltu á Property Allotments


2. Smelltu á punktana þrjá hægra megin á síðunni á því allotmenti sem þú vilt skoða.  Smelltu svo á Edit.3. Núna ertu komin inn í allotmentið. Þarna eru allar stillingar  og aðgerðir sem hægt er að framkvæma á allotmentinu.


4. Hér getur þú smellt á available rooms og flettigluggi birtist. 5. Þá kemur listi með öllum þeim herbergja tegundum sem eru skráðar hjá þér sem Standard. Hér hakar þú við þau herbergi sem þú vilt að ferðaskrifstofan hafi möguleika á að geta bókað, af þessu allotmenti. Hér að neðan má sjá valið double mountain view  Herbergið sem þú velur í Synchronized as mun birtast í hótelkerfinu þínu sem "ónotuð allotment bókun".


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina