Tengja saman viðskiptamann í Property yfir í Travia

Breytt Tue, 16 Aug 2022 kl 01:30 PM

Til þess að bókanir sem koma inn frá Travia skráist á réttan viðskiptamann er nauðsynlegt að tengja viðskiptamenn á milli kerfa.


Það er gert með því að gera eftirfarandi:


Skrá sig inn í Godo Property á: https://property.godo.is


Smellt er á Guest managementÞaðan er smellt á CustomersÞá sést yfirlit yfir alla viðskiptamenn sem hafa verið búnir til í Godo Property.


Þegar nýr viðskiptamaður er búinn til í Godo Property býr kerfið til einstakt númer fyrir hvern og einn.

Þetta númer þarf að afrita á Cooperation Travia.


Til þess að gera það þarf að skrá sig inn í Travia á https://app.travia.is


Smellt er á My property cooperations Þegar smellt er á þettasést listi yfir öll þau samstörf sem þú hefur gert við ferðaskrifstofur.
Smellt er á Approved hlekkinn og þá sést yfirlit yfir samstarfið við þessa tilteknu ferðaskrifstofu.
Númerið sem fékkst í Godo Property er sett inn í Invoicee Id boxið og smellt er á Save.


Vinsamlegast athugið að mikilvægt er að taka rétt númer fyrir viðeigandi ferðaskrifstofu úr Godo Property og setja það á rétta ferðaskrifstofu í Travia.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina