Bæta við vöru/þjónustu á gististaðinn þinn

Breytt Fri, 8 Apr, 2022 kl 4:05 PM

Fyrir Godo Property notendur er hægt að bæta við vörum og/eða þjónustu sem ferðaskrifstofa getur bætt við bókunina í Travia. 


1. Smelltu á My Properties og smelltu á gististaðinn þinn.


2. Smelltu á Detailed Information.


3.   Í property AddOn er hægt að bæta við ýmislegri vöru eða auka þjónustu sem í boði er fyrir gesti, hvort sem það sé innifalið eða kosti aukalega. Þetta getur verið t.d morgunmatur, auka rúm í herbergi, gisting fyrir börn eða ferðir sem gestir geta farið.  


Ef þú vilt bæta við vörum eða þjónustu, smelltu þá á Add hnappinn.


Ef þú vilt bæta við möguleikanum á að bæta við barni í bókun, þá mælum við með að þú skrifar t.d. barn eða children í Name og velur Category sem services. Ef þú velur Category Services, þá er hægt að setja talningu á þessari "vöru" í rooms. Gott er að hafa í name hnitmiðann texta og lýsandi. 


Til að setja inn aðra vöru/þjónustu er hægt að velja meal plan, food and drinks eða merchandise. Ef valið er meal plan þá kemur pöntun miðað við fjölda gesta í herbergi. Ef bætt er food and drinks eða merchandise þá er hægt að setja hve mikið af þeirri vöru/þjónustu agentar bóka í gegnum Travia.  


4. Þegar þú ert búin að bæta við AddOn, þá er næsta skref að velja í hvaða herbergjatýpum þessi viðbót sé í boði. 


5. Smelltu á Rooms. Þar sérðu yfirlit yfir allar herbergjatýpurnar.  Núna þarftu smella á hverja herbergjatýpu fyrir sig og haka við hvort þessi viðbót sé í boði á þeirri týpu og hversu mörg/mikið hægt


Hérna hakar þú við það sem er í boði á þessari tilteknu herbergjatýpu og hversu mikið hægt er að panta.


6.  Næst skref er að stilla hvort viðbótin kostar, hve mikið þá eða sé innifalin í verði.  Smelltu á Seasons & Prices veldu tiltekna verðlista. Neðst í verðlistanum getur þú sett inn verð ef það kostar, annars setur þú 0 sem þýðir að það sé innifalið í verðinu.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina