Siteminder

Breytt Wed, 09 Aug 2023 kl 11:44 AM

Þegar þú ert búin að búa til aðgang á Travia og ert að setja upp gististaðinn þinn, þarftu að tengja hann við channel manager.

 

Til að tengjast Siteminder, smelltu á Select channel manager sem er undir Connect your property with a Channel Manager.  

Þá færðu upp lista af channel managers.  Þar velur þú Siteminder (sjá mynd). 



Þegar þú velur Siteminder, færðu upp kóða undir Property Key, líkt og er á myndinni. Þennan kóða þarf að setja inn í Siteminder. Travia mun sýna þegar tengingin er staðfest. 



Áður en haldið er áfram með að tengjast Siteminder þá þarf að gera tenginguna við herbergjatýpurnar tilbúnar til að þær birtast í Siteminder. 


Velja þarf Rooms flipann og velja herbergistýpu. Þar undir Additional settings sérðu Room ID fyrir hverja herbergjatýpu sem þú setur upp í Travia. Þú þarft líka að bæta við nafni á Rate plan sem er svo lesið inn í Siteminder. Veldu nafn sem hentar þinni verðstýringu í Add new rate plan code og ýttu á plúsinn. Þá fer birtist nafnið sjálfkrafa í reitnum til vinstri sem kallast Rate plan identifiers (sjá mynd). 



Ýttu svo á Update room hnappinn til að vista kóðann. Þetta þarf að gera fyrir allar herbergjatýpur sem er boðið upp á í Travia. 


Næstu skref er svo að tengja Travia inni á Siteminder aðganginum þínum. 


Til að bæta við Travia sem nýrri tenginu í Siteminder, þarftu að velja Channel Connection Wizard - Connect new channel - og finna Travia á listanum. 



Travia þarf að vera tengt einu verði til að virka sem allra best. Við mælum með að eignin sé bókanleg 12-18 mánuði fram í tímann. 


Til að tengja saman verð frá Travia yfir í Siteminder þarftu að velja Channels - Travia GDS - Configure (ath. þegar Travia GDS er valið þá birtist fellilisti með Configure og Audit). 



Veldu Channel settings og í Hotel Code þarftu að setja inn kóðann sem birtist sem Property Key í Travia (sjá fyrstu myndina hér að ofan). 



Veldu Rooms & Rates til að fullklára að tengja saman verðin og Travia. 



Þú getur ávallt stýrt herbergjaframboði og verðinu sem birtist í Travia í gegnum Siteminder. Einnig er hægt að setja upp verðlista/verðsamning í Travia sem er tengt við ferðaskrifstofur. Þú getur fundið meiri upplýsingar um Siteminder tenginuna hér

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina