Taka út Travia í sjálfvirkum tölvupóstum

Breytt Tue, 1 Mar, 2022 kl 10:31 AM

Til þess að taka út Travia á sjálfvirkum tölvupóstum sem sendast úr Godo til ferðaskrifstofa, þarf að breyta stillingunum í kerfinu.


1. Undir settings, vinstra megin á síðunni, smelltu á Guest Management.  Smelltu svo á Auto Action



2. Þá kemur upp listi af þeim sjálvirku tölvupóstum sem sendast út til viðskiptavina.  Smelltu á edit á þá pósta sem eru með Trigger Action á Auto. 


3. Þá færðu upp nýja síðu með alskonar stillingum.  


Það eru tveir gluggar sem þú þarft að fylla út í.


 - Exclude Booking Info Code ---> Í þessum glugga skrifar þú TRAVIA


 - Booking Field Does Not Contain ---> Í þessum glugga þarftu að velja Referrer og skrifa Travia í gluggan hliðin á.



4. Smelltu svo á Update


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina