Til þess að taka út Travia á sjálfvirkum tölvupóstum sem sendast úr Godo til ferðaskrifstofa, þarf að breyta stillingunum í kerfinu.
1. Undir settings, vinstra megin á síðunni, smelltu á Guest Management. Smelltu svo á Auto Action
2. Þá kemur upp listi af þeim sjálvirku tölvupóstum sem sendast út til viðskiptavina. Smelltu á edit á þá pósta sem eru með Trigger Action á Auto.
3. Þá færðu upp nýja síðu með alskonar stillingum.
Það eru tveir gluggar sem þú þarft að fylla út í.
- Exclude Booking Info Code ---> Í þessum glugga skrifar þú TRAVIA
- Booking Field Does Not Contain ---> Í þessum glugga þarftu að velja Referrer og skrifa Travia í gluggan hliðin á.
4. Smelltu svo á Update