Til þess að hægt sé að tengja Bemar saman við Travia, þarftu að hafa samband við Bemar, thjonusta@bemar.is
,og óska eftir því að láta haka við Travia í sölurásatengingum (channel manager) fyrir öll herbergin og setja inn "TRAVIA“ í "Rate ID” á allar herbergjatýpur.
.
Þegar þú ert búin að setja upp aðganginn þinn í Travia og ert að setja upp þinn gististað, er fyrsta skrefið að fylla út helstu upplýsingar um gististaðinn þinn.
Í reitnum Connect with your channel manager, velur þú Bemar
Í Property Key setur þú þitt Property ID. Þú finnur það í Bemar kerfinu þínu undir Properties, og undir því Description.