Bemar

Breytt Tue, 23 Jan kl 10:21 AM

Þegar þú ert búin að búa til aðgang á Travia og ert að setja upp gististaðinn þinn, þarftu að tengja hann við channel manager. 


Til þess að hægt sé að tengja Bemar saman við Travia, þarftu að hafa samband við Bemar og óska eftir því að láta haka við Travia í sölurásatengingum (channel manager) fyrir öll herbergin og setja inn "TRAVIA" í Rate ID á öllum herbergjatýpum. 


Hægt er að hafa samband við Bemar í gegnum tölvupóst: thjonusta@bemar.is

.  


Næsta skref er að setja upp aðganginn þinn í Travia. Hér getur þú nálgast leiðbeiningar um hvernig þú setur upp gististaðinn þinn. 


Til að tengjast Bemar, smelltu á Select channel manager sem er undir Connect your property with a Channel Manager.  Þá færðu upp lista af channel managers. Þar velur þú Bemar (sjá mynd). 




Í Property Key reitinn setur þú þitt Property ID til að geta myndað tenginguna. Þú finnur þitt Property ID í Bemar kerfinu þínu undir Properties, og undir því Description. 




Afritaðu Property ID og settu það inn í Property Key reitinn í Travia. Smelltu svo á Check Connection hnappinn og ef allt er rétt á að birtast grænt connected. 

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina