Þú getur lokað tímabundið á verðsamninga í Travia.  Ef þú vilt/þarft að loka fyrir bókanir á ákveðnu tímabili, getur þú gert það í Closed contract prices.  Þetta á oft við ef tímabundna lokun er um að ræða, til dæmis ef þú í framkvæmdum á ákveðnum herbergja týpu, eða þú vilt einfaldlega loka fyrir samningsverð yfir ákveðið tímabil, t.d. yfir high season.




1. Smelltu á My Properties.  Smelltu á þrjá punktana lengst til hægri. Veldu þar Closed contract prices 


2. Smelltu á Create closed contract prices period.


3. Hér velur þú hvort þú vilt loka á ferðskrifstofur eða verðlista. 


 - Ef þú velur að loka á ferðaskrifstofur, smelltu á Based on travel agents. Hérna velur þú þær ferðaskrifstofur sem þú vilt loka á. Smelltu svo á Next


 - Ef þú velur að loka á ákveðna verðlista, smelltu á Based on price agreement. Hér velur þú þá verðlista sem þú vilt loka á. Smelltu svo á Next.


4. Hérna fyllir þú út það sem á við.  Smelltu svo á Next


5. Hérna velur þú hvaða herbergjatýpu þú vilt loka á.  Smelltu svo á Next


6. í lokaskrefinu þá ferðu yfir allar stillingar og passar að allt sé rétt upp sett.  Þegar þú ert ánægð/ur með allt, smelltu á Finish