Þú getur lokað tímabundið á verðsamninga í Travia. Ef þú vilt/þarft að loka fyrir bókanir á ákveðnu tímabili, getur þú gert það í Closed contract prices. Þetta á oft við ef tímabundna lokun er um að ræða, til dæmis ef þú í framkvæmdum á ákveðnum herbergja týpu, eða þú vilt einfaldlega loka fyrir samningsverð yfir ákveðið tímabil, t.d. yfir high season.
1. Smelltu á My Properties. Smelltu á þrjá punktana lengst til hægri. Veldu þar Closed contract prices
2. Smelltu á Create closed contract prices period.
3. Hér velur þú hvort þú vilt loka á ferðskrifstofur eða verðlista.
- Ef þú velur að loka á ferðaskrifstofur, smelltu á Based on travel agents. Hérna velur þú þær ferðaskrifstofur sem þú vilt loka á. Smelltu svo á Next
- Ef þú velur að loka á ákveðna verðlista, smelltu á Based on price agreement. Hér velur þú þá verðlista sem þú vilt loka á. Smelltu svo á Next.
4. Hérna fyllir þú út það sem á við. Smelltu svo á Next
5. Hérna velur þú hvaða herbergjatýpu þú vilt loka á. Smelltu svo á Next
6. í lokaskrefinu þá ferðu yfir allar stillingar og passar að allt sé rétt upp sett. Þegar þú ert ánægð/ur með allt, smelltu á Finish
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina