Setja upp NET verðlista

Breytt Thu, 06 Jan 2022 kl 10:13 AM

Í Travia veljið fyrst "my properties" á yfirlitinu til vinstri  og smellið á "your property" með vinstri músarhnappnum. Núna birtist yfirlitspjaldið fyrir gistinguna.


Smellið á "seasons & prices", sem er til vinstri á yfirlitspjaldinu, til að gera breytingar á tímabilum og verði. 

Til að gera NÝJAN verðlista, smellið á "Add Price Agreement", sjá hér að neðan.  



Næst opnast gluggi með fyrstu valmöguleikunum sem þú þarf að velja áður, hvað á við fyrir þinn lista. Ef það er háð (depends on) fjölda fullorðna, herbergja og/eða fjölda nótta.  



 

Næst þarftu að velja hvort verðið er háð árstíðum eða ekki. Neðangreindur gluggi birtist ef smellt er á "Yes". Vinsamlegast athugið að þú getir einnig aðlagað dagsetningarnar með því að smella á viðeigandi reiti.  



einnig er hægt að búa til sinn eigin frá grunni. Sjá mynd að neðan.   

Í þessu dæmi veljum við “dependent prices on number of rooms” og “spring, summer, autumn, winter”. Veljið "next" til að halda áfram. 


Næst velurðu nafnið á verðlistanum, velur ef hann er NETGROSS eða ef þetta á að vera BAR (verðin koma þá beint úr "channel manager").  Hér geturðu einnig valið annað gengi ef það er annað sem á við en það sem er  á yfirlitspjaldinu fyrir gistinguna (sjáanlegt á “basic information” page).    


Fyrir þetta dæmi þá höldum við áfram og veljum NET samning, verð háð fullorðnum. Vinsamlegast athugið að þetta er verðið sem ferðaskrifstofan fær (og sér) þegar reynt er að bóka gistingu. Þegar allotment eru gerð þá þarf einnig að nota NET samning. 


Eins og hér að neðan; settið verð fyrir einn fullorðinn og svo tvo (eins manns og svo tveggja manna herbergi).  

      


Sjá hér að neðan “Seasons”. Þú getur séð mismunandi tímabil og þú þarft að setja verð í hvert tímabil. Ef þú setur músina yfir "seasons" þá birtast 3 punktar. Hér er hægt að breyta tímabilum og eyða ef þarf. 





Fyrir neðan verð fyrir gistinguna er hægt að bæta við aðra þjónustu eins og auka rúm og máltíðir. Fyrir öll verð, þ.e. gistingu, þjónustu og morgunverð er búið að bæta við valmöguleikum, sjá hér að neðan í gulu hringunum; FIXEDLINKED og LADDER. Fyrir einfaldan lista er best að nota FIXED, sem er fast verð. Athugið hér að neðan, ef verð er 0 í breakfast, þá er morgunverður innifalinn í verði. 




Þegar verðlistinn er tilbúinn eins og þú þarft þá geturðu annað hvort vistað hann sem "draft" til frekara yfirlestur áður en hann verður tilbúinn í kerfinu fyrir aðra til að sjá. Þegar hann er tilbúin, smellið á "save price agreement" (sjá hnappa hér að neðan).  



   


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina