Til að þessa að framlengja eða uppfæra verðlista í Travia
1. Smelltu á My Properties og velur gististaðinn sem þú vilt uppfæra verðlistann á.
2. Smelltu á Seasons & Prices og velur svo þann verðlista sem þú vilt uppfæra. Þegar þú ert búin að því, færðu þessa mynd upp. Smelltu þá á Add Pricelist.
Þá birtist þessi gluggi upp.
3. Hérna velur þú hversu langur og yfir hvaða tímabil verðlistinn á að vera í gildi. Smellir á save og þá birtist nýji verðlistinn. Svo þarftu að bæta við nýju verðunum á herbergin.
4. Ef þú vilt framlengja verðlistann í sama formi og hann var í - getur þú smellt á Copy seasons and prices from og valið fyrri verðlistan í flipanum. Í Percentage glugganum hefur þú möguleikan á því að hækka verðin um ákveðna prósentu, ef þú vilt. Ef þú ætlar að hækkar verðin, uppfærast þau sjálfkrafa á herbergin þegar þú smellir á Save. Ef verðin eru þau sömu og í fyrri verðlista, þarftu ekki að fylla útí percentage glugganum.
5. Þú getur alltaf vistað allar breytingar sem þú gerir með því að smella á Save draft, og haldið áfram að vinna í honum seinna. Þegar þú ert orðin ánægð/ur með breytingar á verðlistanum þá smellir þú á Save price agreement.
6. Þegar smellt er á Save price agreement færðu upp allar þær ferðaskrifstofur sem eru með þennan verðlista í ykkar samstarfi. Ferðaskrifstofurnar fá svo ábendingu um að þú hafir uppfært verðlistann.
Einnig getur þú skoðað myndband með ítarlegri útskýringum á framlengingu á verðlistum hér:
Smelltu á linkinn: