BAR stendur fyrir best available rates. BAR verðlisti er öðruvísi en "fixed" verðlisti. Með því að vera með BAR verðlista, ertu að nota þau verð sem þú ert með á öðrum sölusíðum. Travia sækir verðin sem þú ert með í þínu hótelkerfi og tengir þau við Travia.
Þú þarft ekki að fylla inn verð fyrir hvert herbergi og hvert tímabil. Þú þarft hinsvegar að stilla hvort þú bjóðir upp á morgunmat. (innifalinn, ekki í boði, eða kostar auka). Einnig þarftu að stilla hvort þú bjóðir upp á möguleikann á auka rúmi.
1. Smelltu á My properties. Smelltu á þá eign sem þú ætlar að breyta fyrir.
2. Smelltu á Seasons & Prices. Smelltu á Add price agreement.
3. Veldu No í báðum spurningum sem birtast. Smelltu svo á Next
5. Veldu gjaldmiðillinn sem þú ert með í Invoicing currency
6. Hakaðu við í Bar price agreement flipanum.
7. Fylltu út í reitina hvort það sé boðið uppá morgunmat og auka rúm. (Sé valið 0 í reitina þýðir að það sé innifalið. Ef þú setur verð í reitina þýðir að það kosti aukalega. Sé ekkert valið í reitina þýðir það sé ekki í boði)
7. Þú getur alltaf vistað allar breytingar sem þú gerir á verðlistanum, og haldið áfram seinna, með því að smella á Save draft. Smelltu á Save price agreement þegar verðlistinn er tilbúinn.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina