Setja upp herbergi

Breytt Thu, 20 Jan 2022 kl 11:34 AM

Þegar þú býrð til Property í Travia þá þarftu að setja upp herbergi.  Hérna fylliru út helstu upplýsingar um herbergin sem þú býður upp á.


1. Smelltu á Add room

2. Í Basic Settings fyllir þú út í hvaða flokk herbergið er, hvaða týpa, nafnið, hversu mörg herbergi eru til af þessari gerð og hámark gesta.3. Í Additional settings bætir þú við stuttri lýsingu á herberginu og hversu stórt það er í fermetrum. 


Ef eignin er tengd Godo Property, er hægt að tengja herbergin saman við Travia.  Þá smelluru á Room ID og þar færðu lista yfir herbergin sem þú ert með skráð í Godo Property og velur rétt ID. 
4. Í Room Add-ons er valmöguleiki um að bæta við á morgunmat og/eða hvort hægt sé að bæta við auka dýnu.


  • Ef þú bætir við Add on í skrefinu á undan (Helstu upplýsingar um gististaðinn minn) þá bætist það við á listann hér.  Ef þessi viðbót (Add-on) er í boði á þessu herbergi, þá hakar þú við það hér.
  • Þessi viðbót (Add-on) birtist síðan á verðlistann hjá þér, þar sem þú bætir við hvort þetta sé innifalið eða kosti aukalega.5. Room Amenities er hægt að haka við þá hluti sem er innifalið í herberginu. 


6. í Room Photos bætir þú inn myndum af herberginu. 

7. Þegar herbergið er tilbúið, smelltu á Save RoomNæsta skref - Setja upp afbókunarskilmála


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina