Til þess að setja upp afsláttarflokk í Travia:


Smelltu á My Properties. Smelltu á þrjá punktana lengst til hægri og veldu þar Discount groups. 


2. Smelltu á Create new discount group. 


3. Hérna velur þú hvort þú vilt að þessi afsláttur verði fyrir ákveðnar ferðskrifstofur eða á ákveðin verðlista. 


 - Based on travel agents - Hér velur þú þær ferðaskrifstofur sem þú vilt að fái afsláttinn. 

 - Based on price agreement. - Hér velur þú þá verðlista sem þú vilt að afslátturinn gildi á. 


Smelltu svo á Next 


4. Discount details.  

  • Hér velur þú nafn á afsláttarflokkinn.
  • Hvort þú að tilboðið hljóði upp á afslátt á herbergi eða fríar nætur.  
  • Einnig þarftu að velja gjaldmiðill.   


Hér getur þú valið ýmsar breytur á því hvernig afsláttarflokkurinn er. 

  • Booking and check-in dates
  • Early bird discount
  • Book between dates
  • Booking and stay dates
  • Check-in between dates.

Undir þessum flokkum færðu svo fleiri breytur til að velja úr.


Dæmi: Hér sjáum við að afslátturinn dugar einungis ef:

  • Gistir í 3 nætur eða fleiri. 
  • Bókunin er gerð á tímabilinu 1/05/2021 og 15/05/2021
  • Check-in er á tímabilinu 01/06/2021 og 31/07/2021


Smelltu svo á Next



4. Discount on products - Hérna velur þú hvernig afslátt þú ætlar að gefa og á hvaða herbergja týpu.

Dæmi: Hérna sjáum við afslátt á 

  • 15% afsláttur á heildarverði á bókun
  • 25% afsláttur á hvert herbergi per nótt
  • 5% afsláttur á hvert herbergi per nótt
  • 1 herbergi frítt ef bókaðar eru 10 nætur eða fleirri - mest hægt að fá tvö frí herbergi. (ódýrasta herbergið)


Smelltu svo á Next. 



5. Þá sérðu yfirlit yfir afsláttarflokkinn sem þú ert að búa til.  Þegar þú ert ánægð/ur með stillingarnar, smelltu á Finish


Fyrir nánari útskýringar, getur þú skoðað þessa upptöku


Smelltu á linkinn

https://vimeo.com/647734345