Smelltu á Detailed information


Á þessari síðu fylliru út ítarlegri upplýsingar um eignina þína.  Þessar upplýsingar birtast ferðskrifstofum í Travia.


1. Smelltu á Amenities. Þar getur þú valið um það sem er innifalið á gististaðnum þínum.

2. Short description skrifar þú stutta og hnitmiðaða lýsingu á gististaðnum. 

3. Settu inn hvenær þú ert með Check-in og Check-out.  Hakaðu við Allow same day bookings ef þú leyfir samdægursbókanir


Í Property Addons er hægt að velja ýmsa hluti sem hægt eru í boði fyrir gesti, hvort sem það sé innifalið eða kosti aukalega. T.d. hvort það sé boðið uppá morgunmat og/eða hvort að það sé hægt að fá auka rúm í herbergi ef þess þarf. 

  • Ef þú vilt bæta við vörum eða þjónustu sem er í boði. ATH: Þessi valmöguleiki er aðeins í boði fyrir Godo Property notendur.


4. Smelltu á Add

Skrifar inn það sem þú vilt bæta við og í hvaða flokk það er í.  (Dæmi: Rauðvín - Foods and Drinks)



6. Property photos. Hér setur þú inn myndir af gististaðnum. 



Næsta skref - Setja upp herbergi