Helstu upplýsingar um gististaðinn minn

Breytt Thu, 20 Jan 2022 kl 01:17 PM

Smelltu á Detailed information


Á þessari síðu fylliru út ítarlegri upplýsingar um eignina þína.  Þessar upplýsingar birtast ferðskrifstofum í Travia.


1. Smelltu á Amenities. Þar getur þú valið um það sem er innifalið á gististaðnum þínum.

2. Short description skrifar þú stutta og hnitmiðaða lýsingu á gististaðnum. 

3. Settu inn hvenær þú ert með Check-in og Check-out.  Hakaðu við Allow same day bookings ef þú leyfir samdægursbókanir


Í Property Addons er hægt að velja ýmsa hluti sem hægt eru í boði fyrir gesti, hvort sem það sé innifalið eða kosti aukalega. T.d. hvort það sé boðið uppá morgunmat og/eða hvort að það sé hægt að fá auka rúm í herbergi ef þess þarf. 

  • Ef þú vilt bæta við vörum eða þjónustu sem er í boði. ATH: Þessi valmöguleiki er aðeins í boði fyrir Godo Property notendur.


4. Smelltu á Add

Skrifar inn það sem þú vilt bæta við og í hvaða flokk það er í.  (Dæmi: Rauðvín - Foods and Drinks)6. Property photos. Hér setur þú inn myndir af gististaðnum. Næsta skref - Setja upp herbergiVar þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina