Farðu inn á https://app.travia.is og smelltu á Register sem er að finna efst í hægra horni.
Þá opnast gluggi sem þarf að fylla út.
- Fyrirtækja nafn er sett í Account name
- Vinsamlegast notið email sem notandanafn (username)
- Settu inn fullt nafn á þér.
- Settu inn land
- Lesa yfir skilmála og svo þarf að smella á boxið, til að samþykkja notandaskilmálana.
- Smelltu á hnappinn að þú ert ekki vélmenni
- Smelltu á REGISTER
Þegar þú ert búinn að setja inn ofangreindar upplýsingar þá færðu tölvupóst þar sem þú þarf að staðfesta "activate" aðganginn þinn.
Þegar þú ert búinn að staðfesta aðganginn þinn þá geturðu komist í kerfið með netfangi þínu og leyniorðinu sem þú settir inn.
Næsta skref - Setja upp minn gististað