Setja upp aðgang

Breytt Fri, 11 Aug 2023 kl 02:21 PM

Farðu inn á https://app.travia.is og smelltu á Register sem er að finna efst í hægra horni. 


Þá opnast gluggi sem þarf að fylla út.   1. Nafn fyrirtækisins er sett í Account name.
  2. Vinsamlegast notið tölvupóstfang sem notandanafn (Username).
  3. Vinsamlegast settu inn fullt nafn. 
  4. Vinsamlegast settu inn land. 
  5. Vinsamlegast settu inn símanúmer. 
  6. Lesa þarf yfir Notendaskilmála og samþykkja þá með því að haka í boxið.  
  7. Haka þarf í neðra boxið til að sanna að þú sért ekki vélmenni. 
  8. Smelltu á REGISTER til að klára skráninguna. 


Þegar þú ert búinn að setja inn ofangreindar upplýsingar þá færðu tölvupóst þar sem þú þarf að staðfesta og virkja (activate) aðganginn þinn. 


Þegar þú ert búinn að staðfesta og virkja aðganginn þinn, þá geturu skráð þig inn í Travia með netfanginu þínu og lykilorði sem þú settir inn. 


Næsta skref - Setja upp minn gististað

 

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina