Hvernig á að svara bókunarbeiðni (Booking request)

Breytt Fri, 28 Jún kl 10:29 AM

1. Smelltu á Property bookings.  Smelltu á Status filterinn og hakaðu þar í Requested.2. Hérna sérðu yfirlit yfir allar bókunarbeiðnir sem þú átt eftir að svara.  Til þess að svara beiðninni, smelltu á Booking ID númerið. 


3. Hérna ertu með bókunarspjaldið og allar upplýsingar.  Til að samþykkja beiðnina, smelltu þá á Accept. Þá mun bókunin fljóta inn í bókunarkerfið þitt sem staðfest bókun.  Ef þú vilt ekki fá þessa bókun inn, smelltu þá á Reject. Þá fær ferðaskrifstofan tilkynningu þess efnis að beiðninni þeirra var hafnað.  


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina