Nú er hægt að velja marga mismunandi vegu á hvernig rúmum er upp raðað í herbergjum. 

Sem dæmi er hægt að gefa möguleika á að bóka triple herbergi sem annaðhvort 3x single og/eða 1x double - 1x single. Í næsta reit hægra megin er svo hægt að velja hvaða uppröðun er sjálfvalin ef hakað er við 2 eða fleiri möguleika.