Þegar þú ert búin að búa til aðgang á Travia og ert að setja upp gististaðinn þinn, þarftu að tengja hann við channel manager.


1. Til að tengjast Channex, smelltu á Select channel manager sem er undir Connect your property with a Channel Manager.  

Þá færðu upp lista af channel managers.  Þar velur þú Channex.  (sjá myndir)
2. Þegar þú velur Channex, færðu upp kóða undir Property Key, líkt og er á myndinni.  


3. Til að klára tenginguna við Channex, þarftu að hafa samband við þitt hótelkerfi (PMS system) og óska eftir því að fá að tengjast Travia.  Til að þitt hótelkerfi geti virkjað tenginguna, þarftu að afrita Property Key kóðan sem birtist hjá þér í Travia, og láta hann fylgja með póstinum til þeirra.