Gistnáttaskattur

Breytt Fri, 05 Apr 2024 kl 11:49 AM

Núna getur þú valið hvort að gistináttaskattur (lodging tax) sé innifalinn eða ekki í verðunum sem þú býðir uppá í Travia.


1. Farðu inní prófílinn þinn með því að smella á My Properties og smelltu svo á gististaðinn þinn.


2. Smelltu á Detailed Information.  Undir Tax Settings hefur þú möguleika á að stilla hvort gistináttaskatturinn sé innifalinn eða ekki í verðunum.  


3. Smelltu á Lodging Tax Feature Enable.   


 - Til að hafa gistináttaskattinn innifalinn, smelltu þá á Included.  Smelltu svo á Save.   Þegar þetta er valið, þá kemur fram í bókunaferlinu hjá aðilanum sem er að bóka hjá ykkur að gistináttaskatturinn sé innifalinn í verðinu.


 - Ef að gistináttaskatturinn er ekki innifalinn í verðunum, smelltu þá á Excluded. Smelltu svo á Save. Ef að þetta valið, mun bætast við verðlína í bókunarferlinu hjá aðilanum sem er að bóka þar sem reiknaður er gistináttaskatturinn (666 krónur) fyrir hvert herbergi per nótt.



4.  Ef að gistináttaskatturinn er ekki innifalinn í verðunum, getur þú svo valið hvernig hann birtist í hótelkerfinu þínu, hvort sem því sé bætt við verðið á herberginu eða bætist við sem auka lína.


ATH: Ef þú ert með stillingu í hótelkerfinu þínu sem bætir gistináttaskattinum sjálfvirkt við allar bókanir, þarf að taka það af, því annars mun skatturinn telja tvisvar sinnum.


Svona mun þetta birtast í GODO Property:


 - Ef valið er að senda hann sem sér línu


 - Ef valið er að bæta honum við verðið á herberginu


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina