Setja upp aðgang

Breytt Mon, 20 Dec 2021 kl 01:54 PM

Til þess að búa til aðgang á Travia, farðu inn á https://app.travia.is  og smelltu á Register uppi í hægra horninu.
Fylltu út upplýsingar og smelltu á Register.  Þú færð tölvupóst þar sem þú virkjar aðganginn þinn.  


Þegar þú ert búin að virkja aðganginn, getur þú skráð þig inn með netfanginu þínu og lykilorði sem þú bjóst til. Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina