Öryggisráðstafanir
Virkjaðu Two Factor Authentication á aðgangnum þínum.
Smelltu á Settings í efra hægra horninu.
Næst skaltu ýta á Personal account settings.
Til að virkja Two Factor Authentication skaltu setja hak í boxið og ýta svo á Save, til að vista breytingarnar.
Þegar notandinn skráir sig næst inn í kerfið þá er kóði (OTP one time code) sendur á netfang notandans. Kóðinn er virkur í allt að 5 mínútur. Hægt er að biðja um að fá kóðan sendann allt að 5 sinnum.
Athuga eftir hverja lotu þá þarf notandinn að skrá sig inn aftur með kóða.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina