Fyrir Godo Property notendur er hægt að bæta við vörum og/eða þjónustu sem ferðaskrifstofa getur bætt við bókunina í Travia. 


1. Smelltu á My Properties og smelltu á gististaðinn þinn.


2. Smelltu á Detailed Information.


3.   Í Property Addons er hægt að velja ýmsa hluti sem hægt eru í boði fyrir gesti, hvort sem það sé innifalið eða kosti aukalega. T.d. hvort það sé boðið uppá morgunmat og/eða hvort að það sé hægt að fá auka rúm í herbergi ef þess þarf. 


Hægt er að nýta sér þetta með því að bæta við möguleikann að bæta við barni. Þá hefur ferðaskrifstofan sem bókar hjá þér möguleikan á því að bæta við í bókunina að það sé barn með. 


Ef þú vilt bæta við vörum eða þjónustu, smelltu þá á Add hnappinn.


Ef þú vilt bæta við möguleikan á barni, þá skrifar þú Barn eða Children í Name og velur Category sem Services.


Eða skrifað inn þá vöru/þjónustu sem þú vilt bæta við og í setur í viðeigandi category.


4. Þegar þú ert búin að bæta við Add-on, þá er næsta skref að velja í hvaða herbergjatýpum þessi viðbót sé í boði. 


5. Smelltu á Rooms. Þar sérðu yfirlit yfir allar herbergjatýpurnar.  Núna þarftu smella á hverja herbergjatýpu fyrir sig og haka við hvort viðbótin sé í boði á þeirri týpu og hversu mörg/mikið hægt


Hérna hakar þú við það sem er í boði á þessari tilteknu herbergjatýpu og hversu mikið hægt er að panta.


6.  Næst skref er að stilla hvort viðbótin kosti eða sé innifalinn í verðinu.  Smelltu á Seasons & Prices veldu tiltekna verðlista. Neðst í verðlistanum getur þú sett inn verð ef það kostar, annars setur þú 0 sem þýðir að það sé innifalið í verðinu.