Aldursflokkar

Breytt Mon, 26 Feb kl 12:56 PM

Núna er hægt að flokkaskipta og setja upp verð fyrir mismunandi aldursflokka í Travia.


ATH:  Til að hafa þennan valmöguleika í Travia, þarftu að óska eftir að við opnum fyrir það fyrir aðganginn þinn.  Sendu póst á hello@travia.is


1. Smelltu á Detailed Information


2. Smelltu á Add í Property Age Group3.  Hérna getur þú sett upp aldurshópa.  Smelltu á Add og settu inn aldursbilið á þessum tiltekna hópi, ásamt nafni og stuttri lýsingu. Smelltu svo á Save.


4. Þegar þú ert búin að búa til aldursflokk,  þarftu stilla hverja herbergjatýpu eftir því hversu mörg börn komast fyrir í herbergið.5.  Nú þegar þú ert búin að búa til aldursflokk, þá getur þú uppfært verðlistana hjá þér og sett þá sérverð eftir hverjum hópi fyrir sig.


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina