Hvernig eyði eða breyti ég bókun?

Breytt Fri, 31 Dec 2021 kl 11:25 AM

Þú getur eytt bókun eða lagfært bókunina þína í Travia.  Gististaðurinn fær ábendingu um allar þær breytingar sem gerðar eru á bókunni.


1. Smelltu á My Agency Bookings.


2. Hérna sérðu yfirlit yfir allar þínar bókanir. Finndu bókunina sem þú vilt lagfæra eða eyða, smeltu á þrjá punktana hægra megin á síðunni og smelltu á edit. 


3.  Hérna ertu komin inn í bókunina. 


Hérna getur þú:

  • Messages - Átt samskipti við gististaðinn sem þú ert að bóka hjá með því að smella á messages
  • Namelist - Skilað inn nafnalista.
  • Activity panel - Skoðað allar þær breytingar sem gerðar hafa verið á bókunni.
  • Cancellation policy - Skoðað afbókunarskilmálana
  • Add a room - Bætt við herbergi 
  • Addons - Bætt við bókunina


Til að eyða bókunni - Smelltu á Cancel


 


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina