Þú getur eytt bókun eða lagfært bókunina þína í Travia. Gististaðurinn fær ábendingu um allar þær breytingar sem gerðar eru á bókunni.
1. Smelltu á My Agency Bookings.
2. Hérna sérðu yfirlit yfir allar þínar bókanir. Finndu bókunina sem þú vilt lagfæra eða eyða, smeltu á þrjá punktana hægra megin á síðunni og smelltu á edit.
3. Hérna ertu komin inn í bókunina.
Hérna getur þú:
- Messages - Átt samskipti við gististaðinn sem þú ert að bóka hjá með því að smella á messages
- Namelist - Skilað inn nafnalista.
- Activity panel - Skoðað allar þær breytingar sem gerðar hafa verið á bókunni.
- Cancellation policy - Skoðað afbókunarskilmálana
- Add a room - Bætt við herbergi
- Addons - Bætt við bókunina
Til að eyða bókunni - Smelltu á Cancel