Fyrst er valið My Properties valið og svo á yfirlitsmynd í hægra horni Seasons & Prices og smellt á Add Price Agreement. Hér eru nokkrar spurningar sem þú þarft að svara. Núna geturðu sett upp verð sem eru háð fjölda fullorðna, fjölda herbergja og/eða fjölda nátta. 


Einnig er hægt að gera lista með blöndu af öllum valmöguleikum. 


Travia mun einnig spyrja þig hvort verðin eru háð árstíðum.  Ef valið er "Yes" þá færðu upp nokkra mismunandi sniðmáta sem þú getur breytt eða þú getur einnig sett upp eigin verðilista frá grunni "Custom". Þegar þú velur Next, þá mun Travia setja upp sniðmáta fyrir verðin.Í þessu tiltekna dæmi sjáum við að:


við getum sett upp ákveðið verð ef einn fullorðin bókar á milli 1-30 herbergi í 1-2 nætur.Hér getum við séð meðfylgjandi:


Ef það eru tveir í herbergi, og það eru bókuð 1-30 herbergi í 1-2 nætur, þá er verðið 13.500 ISK. Þegar verðlistinn er tilbúinn eins og þú þarft þá geturðu annað hvort vistað hann sem "draft" til frekari yfirlestrar áður en hann verður tilbúinn í kerfinu fyrir aðfra til að sjá eða valið "save price agreement" og þá er hann tilbúinn til notkunar.