1. Opnaðu póstinn sem þú fékkst og smelltu á "Opna Pakka".
2. Notaðu netfangið sem gjafabréfið var sent á sem notendanafn, veldu leyniorð og staðfestu leyniorðið á vefsíðunni.
3. Þá opnast öruggt svæði þar sem hægt er að:
- Bóka
- Afbóka
- Gefa gjafabréfið áfram.
- Bóka: Veldu "Use Voucer". Hér má velja dagsetningar og bóka gistingu.
- Gefa gjafabréf áfram: Haka í gjafabréfið sem á að gefa (ef fleiri en eitt er til) og smella svo á hjartað í hægra horninu efst.
Ef þið lendið í vandræðum, endilega látið okkur vita og við aðstoðum frekar!
Netfang: gjafabref@styrkjumisland.is
Sími: 555 4636