Hvernig á að setja "Auto Release" á allotment samning

Breytt Wed, 22 Jun 2022 kl 11:51 AM

Með því að setja auto release í allotment samning, er hægt að ákveða hversu mörgum dögum fyrir check-in ónotuð herbergi munu opnast fyrir aðra til að bóka.


Til að setja auto release í allotment samning sem er nú þegar í byrjaður í notkun


1. Undir Room mappings,  smelltu á Auto Release flipann.



2. Veldu Auto Release Type sem Day by Day.  Svo velur þú hversu mörgum dögum fyrir komudag, öll ónotuð herbergi muni opnast fyrir aðra til að bóka.


ATHUGA:  Ef að fyrirvarinn sem þú velur (t.d. 30 dagar) skarast á við tímabilið sem allotmentið byrjar, þarftu að breyta Start date á allotmentinu.


Dæmi: Ef þú velur 30 daga prior to check-in, og allotment start date er innan 30 dagana, þá færðu villumeldinguna The release period cannot be the same or lesser than the allotment start date.  


Smelltu á "For the following period: Start date".  Þar velur þú dagsetninguna sem er passar við þessa 30 daga sem þú vilt hafa (í þessu tilfelli 23/07/2022).  


Þegar þú ert sátt/ur með breytingarnar, smelltu á græna hnappinn Request Change.


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina