Það er lítið mál að breyta stillingum á herferðinni.


1. Skrá sig inn á https://app.travia.is.

2. Til vinstri er smellt á "Voucher Campaign".

3. Ofarlega á skjánum er smellt á "My Enrollments".

4. Smellt er á punktana þrjá til hægri við viðeigandi gististað.

5. Smellt er á edit.


Á myndskeiði fyrir neðan má sjá eftirfarandi breytingar:

Ég bæti við dagsetningum sem herferðin er ekki í boði, en þarna er ekki hægt að bóka yfir jól og áramót.

Ásamt því að ég ætla að lækka framboð sem hægt er að bóka í þessari herferð niður í 5 herbergi fyrir Single, og 8 herbergi fyrir Double.


Smellt er á "Save" og þá er uppfærslan tilbúin.