Til þes að skilvirkni bókunarferlisins verði sam markvissast þarf að halda utan um bókanir í kerfi, og það kerfi sem við bjóðum upp á er Travia.


Til þess að handhafi gjafabréfsins geti t.d. afbókað, þá verður að vera kerfi til þess að halda utan um bókanir.

Þar að auki, getur kerfið haldið utan um það að gjafabréfin séu ekki notuð oft á mismunandi gististaði.


Taka skal fram að það kostar ekkert að vera skráður í Travia fyrir verkefnið Styrkjum Ísland.