Það er ekkert mál að skipta um tímabil á milli ára og nota sama verðsamning og þú ert að nota fyrir ferðaskrifstofur.
Þú þarft að smella á My Properties og smella þar á nafnið á gististaðnum þínum.
Þar efst uppi smellir þú á Seasons og svo á Add Season Group.
(hægt er að stækka myndirnar með því að smella á þær)
Þá stilliru upp nýjum tímabilum hjá þér:
Eftir að þessu er lokið, þá smelliru á Prices sem er ofarlega uppi og ferð í þann verðsamning sem þú vilt breyta tímabilunum:
Þar smellir þú svo á Add new list
Opnar svo verðlistann:
Velur gilistíma verðlistans og smellir svo á Season Groups felligluggann og velur þar nýja tímabilið sem var gert í fyrri skrefum:
Þá mun verðlistinn þinn breytast efir nýjum tímabilum eins og má sjá hér: