Til þess að fá réttann litakóða (flag) fyrir bókanir sem koma frá Travia:


Smellið á settings og þaðan inn í Guest Management -> Auto Actions


Þar er smelt á Create New Auto Action.


Í Trigger er eftirfarandi valið:

Trigger Action = Auto

Trigger Event = After Booking

Trigger Time = Immediate

Group bookings = Trigger all on master

Booking Field Contains = Hér getur t.d. staðið „Travia“, þá munu allar bókanir sem koma frá Travia fá ákveðinn lit. Það er einnig hægt að velja nafn á ferðaskrifstofu eins og t.d. „Good Travel”. Vinsamlegast athugið að textinn á að vera án gæsalappa.Smellið svo á Booking flipann og veljið þar „Flag Colour“ í þann lit sem hentar.Smellið svo á Save.


Vinsamlegast athugið að það getur tekið allt að 5 mínútur þegar bókunin er komin inn að þessi virkni tekur gildi.